fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025

Anna Guðný Baldursdóttir

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Anna Guðný Baldursdóttir, hárgreiðslukona og bóndi úr Bárðardal, lagði af stað í morgun í eina erfiðustu og lengstu kappreið veraldar, Mongol Derby. Eins og nafnið gefur til kynna fer kappreiðin fram í Mongolíu en þeir sem klára keppnina munu hafa lagt að baki um 1.000 kílómetra leið, sem er aðeins rúmum 300 kílómetrum skemur en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af