fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
Fréttir

Lést í kjölfar stórfelldrar líkamsárásar í Reykjavík

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. júní 2025 13:06

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás í Reykjavík þann 31. maí síðastliðinn er látinn.

Þetta kemur fram í fréttum RÚV.

Í upphaflegri tilkynningu lögreglu um málið kom fram að árásin hefði verið framin í hverfi 105 og að þolandinn hefði verið fluttur þungt haldinn á sjúkrahús en í frétt RÚV kemur fram að atvikið hafi átt sér stað við Samtún.

Maður var síðar handtekinn grunaður um árásina en síðan sleppt og ekki var farið fram á gæsluvarðhald.

RÚV segist hafa heimildir fyrir því að ráðist hafi verið á hinn látna og honum ýtt niður steyptar tröppur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skúli og stjórn WOW air sýknuð af 18,5 milljón evra skaðabótakröfu fjárfesta

Skúli og stjórn WOW air sýknuð af 18,5 milljón evra skaðabótakröfu fjárfesta
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Haugafullur þýskur öldungur gerði óskunda á Seyðisfirði

Haugafullur þýskur öldungur gerði óskunda á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gátu lítið hjálpað þolanda kynþáttaníðs á TikTok

Gátu lítið hjálpað þolanda kynþáttaníðs á TikTok
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Smári bregst hart við: „Virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp“

Gunnar Smári bregst hart við: „Virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp“
Fréttir
Í gær

Embla Medical hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands og Ragnar Kjartansson heiðraður

Embla Medical hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands og Ragnar Kjartansson heiðraður
Fréttir
Í gær

Kröfu um atvinnurekstrarbann Ásgeirs til þriggja ára hafnað

Kröfu um atvinnurekstrarbann Ásgeirs til þriggja ára hafnað