fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025

Alzheimers

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það

Fókus
Í gær

Ein mínúta. Penninn. Blað. Klukka. Það er allt sem þú þarft til að komast að því hvort heili þinn sé farinn að sýna fyrstu merki um vitrænni skerðingu,  forstig alvarlegra heilabilunarsjúkdóma eins og Alzheimer. Þetta próf, sem kallað er „orðflæðipróf“ (e. verbal fluency test), hefur verið notað í fjölda rannsókna til að mæla mögulega vitsmunaskerðingu, Lesa meira

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður

Pressan
22.03.2019

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Harvard School of Public Healt þá hafa líkurnar á að fólk greinist með elliglöp minnkað um 15 prósent á hverjum áratug undanfarna þrjá áratugi. Rannsóknin náði til 60.000 manns. The Independent skýrir frá þessu. Niðurstöðurnar voru kynntar á miðvikudaginn á ráðstefnu í Bretlandi. Fram kom að minni reykingar eigi hér stóran Lesa meira

Alzheimerssjúklingur þekkir ekki son sinn -Síðan fékk sonurinn hugmynd sem breytti öllu

Alzheimerssjúklingur þekkir ekki son sinn -Síðan fékk sonurinn hugmynd sem breytti öllu

Pressan
25.01.2019

Alzheimers er hræðilegur sjúkdómur sem hefur ekki aðeins áhrif á sjúklinginn heldur einnig aðstandendur hans. Sjúkdómurinn veldur því að heilinn hættir að starfa eins og hann á að sér. Sjúklingurinn verður gleyminn og geta hans til að taka þátt í daglegu lífi skerðist. Þetta er einmitt lýsingin á hvernig líf Ted McDermott var orðið en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af