fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Álver

Sorgarsögu fyrirhugaðs álvers í Helguvík endanlega lokið

Sorgarsögu fyrirhugaðs álvers í Helguvík endanlega lokið

Fréttir
14.03.2024

Segja má að áætlunum um að reisa álver á vegum Norðuráls í Helguvík hafi endanlega lokið með formlegum hætti með tilkynningu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í gær um að gjaldþrotaskiptum á félaginu Norðurál Helguvík ehf. sé lokið. Fyrsta skóflustungan að álverinu var tekin sumarið 2008 og voru miklar vonir bundnar við það á Suðurnesjum Lesa meira

Landsvirkjun skerðir raforku til stórnotenda – Slæmur vatnsbúskapur

Landsvirkjun skerðir raforku til stórnotenda – Slæmur vatnsbúskapur

Fréttir
19.12.2023

Landsvirkjun hefur tilkynnt stórnotendum sínum á suðvesturhluta landsins að skerða þurfi raforku til starfsemi þeirra. Um er að ræða Elkem, Norðurál, Rio Tinto og fjarvarmaveitur. Ekki hefur fyrr þurft að skerða raforku til þessara aðila á þessum vetri. Skerðingarnar hefjast 19. janúar næstkomandi og geta staðið allt til aprílloka. Fer það eftir hvernig vatnsbúskapurinn gengur Lesa meira

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi

Eyjan
24.09.2020

Endurnýjun raforkusamninga við stórnotendur rafmagns hér á landi á síðustu árum hafa gert að verkum að raforkuverð er ekki lengur samkeppnishæft við verðið erlendis. Þetta mun valda því að fleiri stórnotendur, hér á landi, munu lenda í rekstrarvanda á næstunni. Þetta kemur meðal annars fram í umsögn Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, um kerfisáætlun Landsnets Lesa meira

Rio Tinto kvartar til Samkeppniseftirlitsins

Rio Tinto kvartar til Samkeppniseftirlitsins

Eyjan
23.07.2020

Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík, lagði í gær fram formlega kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna „misnotkunar Landsvirkjunar á yfirburðastöðu fyrirtækisins gegn ISAL“. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í tilkynningu frá Rio Tinto segi að ef Landsvirkjun láti ekki „af skaðlegri háttsemi sinni“ eigi fyrirtækið ekki annarra kosta völ en að íhuga að Lesa meira

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik

Fréttir
07.04.2020

Rio Tinto, eigandi álversins í Straumsvík, leitar nú leiða til að draga úr tapi sínu vegna reksturs álversins í Straumsvík. Tapið af rekstri þess nam 13 milljörðum á síðasta ári og var það áttunda árið í röð sem álverið var rekið með tapi. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að sú hugmynd Lesa meira

Vilhjálmur um álframleiðslu á Íslandi: „Okkar stærsta framlag til umhverfismála“

Vilhjálmur um álframleiðslu á Íslandi: „Okkar stærsta framlag til umhverfismála“

Eyjan
25.09.2019

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, segir betur komið fyrir jörðinni að ál sé framleitt á Íslandi heldur en annarsstaðar, þar sem notast sé við endurnýjanlega orkugjafa hér á landi, meðan mengandi orkugjafar yrðu notaðir annarsstaðar við framleiðsluna: „Værum við að leggja loftlagsvanda heimsins lið með því að nýta ekki okkar vistvænu grænu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af