fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Álftir

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknarflokksins hefur, ásamt tveimur öðrum þingmönnum flokksins og þingmanni Miðflokksins, lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verði falið að útbúa tillögur um heimild til tímabundinna og skilyrtra veiða á fjórum tegundum fugla utan hefðbundins veiðitíma þeirra. Ein tegundin, álft, hefur þó eftir því sem næst verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af