fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Air France

Flugfarþega brá verulega skömmu eftir flugtak

Flugfarþega brá verulega skömmu eftir flugtak

Pressan
06.07.2023

Á ferðavef CNN segir frá flugferð Habib Battah, sem er blaðamaður búsettur í Líbanon, og eiginkonu hans með franska flugfélaginu Air France frá París til Toronto í Kanada, 30. júní síðastliðinn. Hjónin voru með kettina sína tvo með sér í farþegarýminu, í sérstökum töskum, og settust í sætin sín. Flugvélin var nýfarin í loftið þegar Lesa meira

Air France harmleikurinn þar sem Íslendingur fórst – „Helvíti! Við deyjum!“

Air France harmleikurinn þar sem Íslendingur fórst – „Helvíti! Við deyjum!“

Pressan
14.10.2022

Þann 31. maí 2009 fórst Flug AF447, frá Air France, á leið frá Rio de Janeiro í Brasilíu til Parísar. Um Airbus A330 vél var að ræða. Allir 228 farþegarnir og áhafnarmeðlimir fórust. Meðal farþeganna var Íslendingurinn Helge Gustafsson. Nú standa yfir réttarhöld í málinu þar sem Air France er sakað um manndráp af gáleysi. Slysið var reiðarslag fyrir fluggeirann því Airbus A330 flugvélarnar þóttu mjög traustar vélar og ekki tókst strax að Lesa meira

Flugmönnum vikið úr starfi – Slógust í flugstjórnarklefanum

Flugmönnum vikið úr starfi – Slógust í flugstjórnarklefanum

Pressan
29.08.2022

Tveimur flugmönnum hjá franska flugfélaginu Air France hefur verið vikið úr starfi eftir að þeim lenti saman og þeir slógust í flugstjórnarklefanum. Atvikið átti sér stað í júní þegar flugvélin, sem þeir flugu, hafði nýtekið á loft frá París á leið til Genfar. Sky News skýrir frá þessu. Allt hófst þetta að sögn þegar flugmaðurinn neitaði að fylgja fyrirmælum flugstjórans. Þá Lesa meira

Air France leggur 7.500 störf niður

Air France leggur 7.500 störf niður

Pressan
06.07.2020

Franska flugfélagið Air France hyggst leggja 7.580 störf niður á næstu árum. Þetta jafngildir 17,5% fækkun starfsmanna. Félagið reiknar með að rúmlega 3.500 störf leggist af „af náttúrulegum ástæðum“ þegar starfsfólk hættir af sjálfsdáðum. Air France mun fækka um 6.460 störf fyrir árslok 2022 og dótturfyrirtækið HOP! Um 1.020 störf. Þar með fækkar starfsfólki HOP! Lesa meira

Taka stærstu farþegaflugvél heims úr notkun

Taka stærstu farþegaflugvél heims úr notkun

Pressan
31.05.2020

Franska flugfélagið Air France-KLM tilkynnti í síðustu viku að það taki nú allar níu Airbus A380 flugvélar sínar úr notkun fyrir fullt og allt. Ætlunin var að nota þær aðeins áfram en hætta notkun þeirra fyrir árslok 2022 til að gera flugflotann samkeppnishæfari og draga úr mengun af hans völdum. En vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af