Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“
FréttirFyrir 3 klukkutímum
Talsverður stormur geisar í kringum gervigreindarnámskeið tvítugs manns sem sakaður er um að rukka barnunga einstaklinga um háar fjárhæðir fyrir námskeið sem sögð eru vera hálfgerður blekkingarleikur. Hefur námskeiðshaldarinn sjálfur brugðist við með yfirlýsingu þar sem hann segist verða fyrir hótunum og vísar meintum blekkingum alfarið á bug. Ungt fólk hvatt til lántöku Hinn tvítugi Lesa meira
