Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni
Fréttir15.09.2025
Bandaríkjamaður sem nýlega var á ferð á Íslandi greinir frá því í Facebook-hópi um Íslandsferðir að hann hafi getað fengið flösku af Reyka vodka, sem framleitt er á Íslandi, á lægra verði í áfengisverslun í heimalandinu en í verslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Segist hann furða sig á þessu en þakka fyrir að geta fengið vöruna Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Ísland – Spánn
Eyjan03.11.2023
Heimsótti Spán nú á haustdögum. Á svæðinu, sem ég dvaldi, búa og starfa fjölmargir Íslendingar. Hitti þar á förnum vegi fyrrverandi nágranna minn. Sá sagðist hafa flutt til Spánar fyrir 4 árum og lét vel af sér: „Það eru einkum tveir kostir við að búa á Spáni, veðrið og verðið.“ Ég varð hugsi. Við ráðum Lesa meira
