Simmi Vill búinn í áfengismeðferð – Svona lýsir hann upplifuninni
FókusFyrir 1 viku
Eins og greint var frá í nóvember fór athafnamaðurinn þjóðþekkti Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, í áfengismeðferð á Vogi. Simmi hefur nú lokið 24 daga meðferð og lýsti hann upplifuninni í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Simmi var þar í fjarveru Heimis Karlssonar og ræddi hann málið við Lilju Katrínu Gunnarsdóttur og Ómar Lesa meira
Áfengisneysla virðist almennt hafa dregist saman í heimsfaraldrinum
Fréttir08.10.2020
Í könnun sem Gallup gerði fyrir Embætti landlæknis um heilsu og líðan á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar kemur fram að minna var um ölvunardrykkju hjá körlum og konum á meðan fyrsta bylgja faraldursins reið yfir í mars og apríl. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að með ölvunardrykkju sé átt við að fólk drekki fimm eða Lesa meira
