fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Af frelsisslóðum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Ég þótt þátt í umræðum um hið svokallaða menningarstríð í Silfrinu á mánudag. Umræðan var yfirveguð, án öfga og full af sjónarmiðum sem við eigum öll að hugleiða. Þar voru mætt, ásamt mér, þau Ingvar Smári Birgisson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Kolbeinn Stefánsson auk Bergsteins Sigurðssonar þáttastjórnanda. Umræðan virtist fara fyrir brjóstið á einhverjum (kannski Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Ég á mjög sterka minningu úr æsku af því þegar ég sat í sakleysi mínu í sófanum heima á Flateyri einn veturinn, snemma á þessari öld. Foreldrar mínir voru með kveikt á sjónvarpinu og fylgdust með fréttum. Ég var eitt af þessum börnum sem fylgdist vel með fréttum og fannst fátt skemmtilegra en að hlusta Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Frá því að ég las bókina Sapiens eftir Yuval Noah Harari hef ég oft velt fyrir mér pælingu hans um tækniframfarir. Hann bendir á að uppfinningar á borð við þvottavélina, ryksuguna, farsímann, veraldarvefinn og tölvupóstinn hafi átt að einfalda lífið og gefa okkur meiri tíma til að njóta. En varð það reyndin? Erum við úthvíldari Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

EyjanFastir pennar
30.07.2025

Öll upplifum við hluti á ólíkan hátt. Skynjum aðstæður út frá okkar eigin tilfinningum eða fyrir fram mótuðum skoðunum. Þannig geta tvær manneskjur upplifað nákvæmlega sömu atburði með gjörólíkum hætti. Það þekkjum við úr hversdagslegum samskiptum – og líklega daglega á vettvangi Alþingis Íslendinga. Fyrr í mánuðinum kom Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Tveggja turna tal

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Tveggja turna tal

EyjanFastir pennar
04.06.2025

Á laugardaginn var hittust tveir bergmálshellar á Austurvelli. Báðir hópar hafa áhyggjur af landamærum Íslands – þó af ólíkum toga. Annar vill loka – hinn vill opna. Annar hefur áhyggjur af innstreymi útlendinga í íslenskt samfélag, hinn hefur áhyggjur af skorti á mannúð og mannréttindum sama hóps. Íslenskir fánar blakta hjá öðrum hópnum – hjá Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Traust er undirstaða réttláts samfélags

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Traust er undirstaða réttláts samfélags

EyjanFastir pennar
07.05.2025

Við búum í samfélagi þar sem við höfum sameinast um að hjálpast að. Tryggja grunnþjónustu, innviði, byggðir, búsetuskilyrði – öryggi og velferð fyrir okkur öll. Í því skyni greiðum við skatta og gjöld og treystum stjórnvöldum til að ráðstafa þeim fjármunum af ábyrgð. Það er ekki sjálfgefið að svona samfélagsgerð gangi upp. Til þess þarf Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

EyjanFastir pennar
26.03.2025

Ég hef orðið vör við að ýmsir sem aðhyllast íhaldssöm- eða þjóðernisleg sjónarmið hafa áhyggjur af tjáningar- og skoðanafrelsi sínu. Kjarni málflutningsins er yfirleitt sá að samfélagslegur þrýstingur tiltekinnar „hreintrúar“ í mannréttindamálum hafi leitt til þess að „ekkert megi segja lengur“, enda vofi fordæming samfélagsins yfir og refsivöndur þess. Hér gætir ákveðins misskilnings varðandi málfrelsisákvæði Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Frelsið mitt og frelsið þitt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Frelsið mitt og frelsið þitt?

EyjanFastir pennar
13.03.2025

Jón gengur inn á klúbb með vinum sínum. Fer beint á barinn og nær sér í drykk. Hann fer á dansgólfið og skemmtir sér konunglega. Á dansgólfinu eru sætar stelpur, strákarnir í stuði. Hvað getur klikkað? Eftir að ljósin kvikna röltir hann á Hlölla hlæjandi með vinum sínum og gengur síðan einn síns liðs heim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af