Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennarEkki er það einasta svo að sagan endurtaki sig á Íslandi, heldur fer hún hratt í hringi. Og það er vitaskuld sakir þess að landsmenn telja sig ekki þurfa að læra af henni. Þar er þrákelkni eyjarskeggja komin í allri sinni einstrengni. Lærdómurinn komi ekki að utan, heldur innan úr þeim sjálfum, einangruðum og utanveltu, Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða
EyjanFastir pennarÍsraelsk stjórnvöld gera sér far um að myrða palestínsk börn. Þau elta þau uppi, hvar sem þau finnast, og drepa með ísköldu blóði. Ef skotmörkin eru ekki sjúkrahús og fæðingarstofur, þá eru það leikvellir og skólar. Og nú síðast biðraðir barna eftir mat og öðrum nauðsynjum á sundurskotinni Gasaströnd. Á þeim liðlega 650 dögum sem Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald
EyjanFastir pennarSú mikilvæga þingræðisregla hefur gilt á Íslandi að kjörnir fulltrúar þjóðarinnar leiða mál til lykta með lýðræðislegum atkvæðagreiðslum. Fjórir kostir eru í boði, að styðja fingri á grænan takka, gulan eða rauðan, ellegar mæta ekki til atkvæðagreiðslunnar. Með þessu móti tjá þingmenn afstöðu sína. Þegar svo ber við að minnihluti Alþingis tekur sér það vald Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
EyjanFastir pennarSjálfstæðisflokkurinn virðist vera orðinn afhuga því að Íslendingar búi við lýðræði. Þingmenn hans krefjast þess að minnihluti Alþingis fái að ráða, en til vara að þeir segi meirihlutanum fyrir verkum. Það sé þeim þar að auki heilög skylda að stöðva þingræðið svo fáræðið fái sínu framgengt. Vilji alls þorra almennings sé landinu líka skeinuhættari en Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennarMesta efnahagsbót aldarinnar fyrir íslenska þjóð er upptaka evru. Nýr og sterkur gjaldmiðill felur í sér stærstu framlög sem nokkru sinni hafa þekkst til kjarasamninga á vinnumarkaði. Hér er enda um að ræða kaupmáttartækifæri sem á ekki sinn líka í Íslandssögunni. Hagræðingin stafar af langtum lægri vöxtum en landsmenn eru vanir. Áratugum saman hefur vaxtastig Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Kunnum ekki, getum ekki, megum ekki
EyjanFastir pennarGömlu valdaflokkarnir á Alþingi eru gáttaðir á því að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur skuli ekki fara að þeirra ráðum við stjórn landsins. Þeir undrast stórum að hún hagi völdum sínum á annan veg en þeir hafa tamið sér frá því snemma á síðustu öld. Og þessir mikilúðlegu stjórnmálaflokkar, sem á stórum kafla lýðveldissögunnar hafa samanlagt verið Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Eldhúsdagurinn afhjúpaði harðlínu andstöðunnar
EyjanFastir pennarStundum hefur verið sagt að pólitíkin vigti sig einna best í afleiðingunum af eigin verkum. Og þegar innviðir landsins eru að þrotum komnir, eftir að afturhaldssöm hægrimennska hefur stjórnað landinu á svo til öllum köflum lýðveldissögunnar, er ekki úr vegi að spyrja, hvort því óralanga valdaskeiði hafi fylgt eitthvert vit. Þess þá heldur er athyglisvert Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Þetta er það sem stórútgerðin fær í afslátt hjá þjóð sinni
EyjanFastir pennarStjórnarandstaðan á Alþingi Íslendinga er frá sér numin af áhyggjum yfir því að allra ríkustu fyrirtæki landsins eigi að greiða gjöld í samræmi við lög í landinu. Það sé þeim ekki einasta ofviða, heldur felist í því óbærilegt óréttlæti sem varla eigi sér samjöfnuð í sögunni. Því kallar minnihluti Alþingis eftir greiningum. Hann óskar eftir Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Flokkar sem eru á móti sjálfum sér
EyjanFastir pennarÞað sögulega við málþóf og tafaleiki nýrrar stjórnarandstöðu á Alþingi Íslendinga er ekki bjánaskapur um plasttappa og önnur álíka aukaatriði þjóðmálaumræðunnar, sem þrefað hefur verið um svo dögum skiptir – og án innihalds – heldur sú sannreynd að minnihluti þingsins talar gjarnan gegn sjálfum sér. Hann man ekki betur eftir sínum góðu og sjálfsögðu málum Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn
EyjanFastir pennarÁ Íslandi er öllu snúið á hvolf, og raunar svo oft og mörgum sinnum, að venjulegum alþýðumanni finnst harla óljóst hvað snýr upp og niður í tilverunni. Félagsþjónustan er þessu marki brennd. Á meðan fátækasta fólkið í landinu berst við kerfið eins og Don Kíkóti við vindmyllurnar forðum daga, fær ríkasta prósent landsmanna að sitja Lesa meira