fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

ævilíkur

Heimsfaraldurinn hefur kostað 28 milljónir æviára

Heimsfaraldurinn hefur kostað 28 milljónir æviára

Pressan
13.11.2021

Vísindamenn við Oxfordháskóla hafa komist að þeirri niðurstöðu að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi kostað 28 milljónir æviára fram að þessu. Þeir komust að þeirri niðurstöðu með því að skoða dánartölur og á hvaða aldri fólk var þegar það lést af völdum COVID-19. Þetta er stærsta rannsóknin sem gerð hefur verið til þessa á áhrifum faraldursins. Rannsóknin náði til 37 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af