fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

ættingjar

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Héraðsdómur Reykjaness hefur vísað frá sakamáli á hendur fjórum einstaklingum sem allir voru ákærðir fyrir líkamsárásir. Málið varðaði tvær árásir en einn mannanna var ákærður fyrir þær báðar en hinir þrír voru ákærðir fyrir eina árás. Í ljós kom undir rekstri málsins að lögreglumaður sem stýrði rannsókn á báðum málunum er skyldur brotaþolanum í síðara Lesa meira

Konunglega hneykslið sem var falið 35 km frá höllinni

Konunglega hneykslið sem var falið 35 km frá höllinni

Pressan
25.12.2024

T-laga, 15 sm hár plastkross var það sem prýddi gröf hennar þegar hún var lögð til hinstu hvílu á köldum janúardegi 1986. Efst á krossinum stóð „M 11125“, fyrir neðan Bowes-Lyon. En eftir því sem sagan segir þá var Nerissa Bowes-Lyon úrskurðuð látin 46 árum áður. Hún þótti skammarblettur á bresku konungsfjölskyldunni og því þótti Lesa meira

Hafa fundið 14 ættingja Leonardo da Vinci

Hafa fundið 14 ættingja Leonardo da Vinci

Pressan
16.07.2021

Vísindamenn hafa fundið 14 Ítali sem eru skyldir Leonardo da Vinci. Þetta er sagt geta opnað nýjar dyr fyrir sagnfræðinga. Í grein í vísindaritinu Human Evolution er skýrt frá rannsókninni. Rannsakendurnir segja að það að hafa fundið ættingja da Vinci geti komið sagnfræðingum að gagni við rannsóknir á málum tengdum da Vinci. Da Vinci fæddist 15. apríl 1452 og lést 1519. Hann átti ekki börn en er sagður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af