Biðtími eftir ADHD greiningu er tvö og hálft ár -„Eitt það erfiðasta að hjálpa fólki að takast á við alla reiðina“
EyjanMikill biðtími er eftir greiningu hjá ADHD teymi Landspítalans sem sinnir fullorðnum einstaklingum, eða tvö og hálft ár. Rætt er við Unni Jakobsdóttur Smára, sálfræðing og teymisstjóra, í Fréttablaðinu í dag, sem segir að strax við stofnun teymisins hafi myndast biðlisti sem ekki hafi tekist að vinda ofan af og óskir stæðu til um að Lesa meira
Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“
Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira
Björgvin Franz edrú í 20 ár í vor: „Eins og að vera Dr. Jekyll og Mr. Hyde“
Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira