fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

ABBA

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar

Fréttir
Fyrir 1 viku

Fyrr í dag kynnti Parisa Liljestrand menningarmálaráðherra Svíþjóðar svokallaða kanónu sænskrar menningar og sögu. Kanónan er listi yfir 100 mikilvægustu, bókmenntaverk, tónverk, kvikmyndir, leikrit, fræðirit, atburði, uppfinningar, breytingar á stofnunum þjóðfélagsins o.s.frv. í sænskri sögu. Stefnan er að allt það sem er á listanum þekki hver einasti Svíi og sem flestir frá öðrum löndum. Gerð Lesa meira

ABBA setur ótrúlegt met á næstunni

ABBA setur ótrúlegt met á næstunni

Pressan
07.06.2021

Þann 2. júlí næstkomandi skrifar sænska hljómsveitin ABBA sig enn betur inn í söguna en þá nær hljómsveitin þeim ótrúlega áfanga að hljómplata hennar „ABBA Gold – Greatest Hits“ hefur verið í 1.000 vikur á topp 100 listanum yfir mestu seldu hljómplöturnar í Bretlandi. Þeim áfanga hefur engin hljómsveit náð fram að þessu. Nú hefur platan verið á listanum Lesa meira

ABBA-meðlimur opinskár um kynlífið

ABBA-meðlimur opinskár um kynlífið

Pressan
25.06.2020

„Ég er 75 ára og ræð ekki við meira en fjórum sinnum í viku.“ Lesendur spyrja sig kannski hvað er átt við hér. Svarið er kynlíf en þetta sagði Björn Ulvaeus, einn af meðlimum ABBA, í viðtali við The Guardian þar sem hann ræddi um allt milli himins og jarðar. En það var fleira rætt en kynlíf því Ulvaeus svaraði því Lesa meira

ABBA & Spice Girls Sing off

ABBA & Spice Girls Sing off

Fókus
28.10.2018

Það var sannkallaður (söng)kvennakraftur í Hörpu í gærkvöldi, þegar ABBA dívurnar og Spice Girls stúlkurnar „tókust“ á í búningsherbergi ABBA dívanna. Þær Selma Björnsdóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Regína Ósk Óskarsdóttir sungu ABBA sýninguna í níunda sinn fyrir fullum sal í Eldborgarsal Hörpu. Elísabet Ormslev, Svala Björgvinsdóttir og Salka Sól Eyfeld komu hins Lesa meira

Boðsmiðaleikur: Hversu vel þekkir þú Mamma Mia og ABBA? – Taktu prófið!

Boðsmiðaleikur: Hversu vel þekkir þú Mamma Mia og ABBA? – Taktu prófið!

17.07.2018

Nú líður að frumsýningu framhaldsmyndarinnar Mamma Mia: Here We Go Again. Í tilefni þess ætlum við að gefa opna boðsmiða á myndina, sem gilda í öllum kvikmyndahúsum þar sem hún er sýnd. Athugið: búið er að draga í leiknum. Í boði eru 10 miðar þar sem hver gildir fyrir tvo, en auk þess ætlum við Lesa meira

Söngperlur ABBA í flutningi okkar fremstu söngdíva

Söngperlur ABBA í flutningi okkar fremstu söngdíva

17.07.2018

Tónleikasýningin ABBA í Eldborgarsal Hörpu 27. október 2018 Yfir 20 lög ABBA fá að hljóma á tónleikasýningu sem haldin verður í Eldborgarsal Hörpu í október. Sýningin sló í gegn árið 2014 og aftur núna í maí á tveimur troðfullum sýningum. Því var ákveðið að endurtaka leikinn í október. „Hver elskar ekki ABBA,“ svaraði ungur karlkyns Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af