fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

66°Norður

Þórdís Anna yfir fjármálin hjá 66°Norður

Þórdís Anna yfir fjármálin hjá 66°Norður

Eyjan
08.11.2023

Þórdís Anna Oddsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármála hjá 66°Norður og hefur þegar hafið störf. Hún kemur til 66°Norður frá Landsvirkjun þar sem hún hefur starfað sem forstöðumaður fjárstýringar síðan í árslok 2021. Fyrir það starfaði Þórdís í fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka og þar hjá Icelandair sem forstöðumaður tekjustýringar hjá flugfélaginu. Þórdís er með MS gráðu í iðnaðarverkfræði frá Georgia Institute of Technology í Atlanta, Bandaríkjunum og BS gráðu Lesa meira

Tekjusamdráttur hjá 66°Norður á síðasta ári

Tekjusamdráttur hjá 66°Norður á síðasta ári

Eyjan
03.06.2021

Á síðasta ári drógust tekjur 66°Norður saman um 12% miðað við árið á undan. Þær voru fjórir milljarðar á síðasta ári. Aðalástæðan fyrir samdrættinum er fækkun ferðamanna vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fyrirtækið hafi verið rekið með 241 milljón króna tapi fyrir skatta á síðasta ári en 2019 var tapið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af