Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
FréttirTil stendur í lok ársins að hætta endanlega notkun 2G og 3G farsímakerfisins og er ætlunin að 4G og 5G taki alfarið við. Það þýðir að farsímar sem styðja aðeins 2G og 3G munu ekki virka lengur. Í ályktun landbúnaðar- og innviðanefndar sveitarfélagsins Skagafjarðar, á fundi nefndarinnar í gær, er lýst yfir verulegum áhyggjum af Lesa meira
NASA og Nokia ætla að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu
PressanFinnska farsímafyrirtækið Nokia hefur verið valið af bandarísku geimferðastofnuninni NASA til að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu. Nokia er því fyrsta símafyrirtækið sem kemur upp farsímasambandi utan jarðarinnar. Verkefnið er hluti af fyrirætlunum NASA um að koma upp fastri viðveru manna á tunglinu á þessum áratug. Uppsetning farsímakerfis er hluti af Artemis áætlun NASA sem snýr að því að senda konu og karl til Lesa meira