fbpx
Laugardagur 27.september 2025

433 TV

Brynjar Ásgeir: Fínt að fá svona lexíu rétt fyrir mót

Brynjar Ásgeir: Fínt að fá svona lexíu rétt fyrir mót

433
17.04.2017

„Þetta var jafn leikur framan af fannst mér,“ sagði Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður Grindavíkur eftir 4-0 tap liðsins gegn KR í dag í úrslitum Lengjubikarsins. Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi. „Þeir skora eftir aukaspyrnu og 1-0 í hálfleik. Lesa meira

Indriði: 3-4-3 kerfið gekk betur upp hjá okkur

Indriði: 3-4-3 kerfið gekk betur upp hjá okkur

433
13.04.2017

,,Mér fannst þetta fínn leikur,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir 2-1 sigur á FH í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag. Leikið var á gervigrasinu hjá KR en danski framherjinn Tobias Thomsen skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri. ,,Fyrsti hálftíminn var mjög góður, við stjórnuðum leiknum og þeir sköpuðu lítið. Þetta var fínn leikur í heildina.“ ,,Það Lesa meira

Bergsveinn: Það sést að þetta er hörkuleikmaður

Bergsveinn: Það sést að þetta er hörkuleikmaður

433
10.04.2017

Bergsveinn Ólafsson, leikmaður FH, var ánægður með sigur liðsins í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöld gegn Breiðabliki. FH vann leikinn þægilega 3-0 í Fífunni og hrósaði Bergsveinn einnig nýjum leikmanni liðsins, Robbie Crawford sem komst á blað. ,,Þetta var góður leikur. Við spiluðum mjög vel og vorum góðir allan leikinn,“ sagði Bergsveinn. ,,Við vorum með Lesa meira

Hannes Þór við blaðamann: Fannst þér við spila illa?

Hannes Þór við blaðamann: Fannst þér við spila illa?

433
24.03.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Við höfum oft spilað betur en við gerðum það sem þurfti í dag,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna Lesa meira

Helgi Kolviðs: Einn af erfiðustu leikjunum að fara í

Helgi Kolviðs: Einn af erfiðustu leikjunum að fara í

433
24.03.2017

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari landsliðsins, var hress með að fá þrjú stig í undankeppni HM gegn Kosóvó í kvöld. ,Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þeir eru með sterka einstaklinga og sýndu það í þessum leik,“ sagði Helgi. ,,Þetta er einn af erfiðustu leikjunum að fara í og það mikilvægasta var að ná í þrjú Lesa meira

Viðar: Ólíklegt að Gylfi sé að fara rétta mér boltann

Viðar: Ólíklegt að Gylfi sé að fara rétta mér boltann

433
24.03.2017

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með stigin þrjú í kvöld gegn Kosóvó í undankeppni HM. ,,Ég er sáttur og ekki sáttur. Við vorum ekki það góðir í leiknum en við börðumst gegn liði sem var algjörlega tilbúið að berjast,“ sagði Viðar ,,Ég sjálfur og liðið höfum oft spilað betur en það er Lesa meira

Emil: Vorum í basli

Emil: Vorum í basli

433
24.03.2017

Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Kosóvó ytra í kvöld. ,,Þetta var góður iðnaðarsigur myndi ég segja. Við vorum í smá basli í dag fannst mér,“ sagði Emil. ,,Við vorum ekki nógu góðir að vinna seinni boltann og spiluðum ekki nógu vel á milli en þegar við gerðum það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af