Milos: Við erum ekki Barcelona eða Bayern
433Milos Milojevic, þjálfari Víkings R, var að vonum fúll í kvöld eftir 2-1 tap gegn Grindvíkingum. Víkingar voru mikið með boltann og virkuðu hættulegir en töpuðu leiknum að lokum 2-1 í blálokin. ,,Ég er svekktur, það er ekkert leyndarmál. Þegar þú tapar leik á 90. mínútu þá ertu svekktur,“ sagði Milos. ,,Við fengum fullt af Lesa meira
Þórður Inga: Sóknarmennirnir taka þetta til sín
433„Það var bara frábært að taka þrjú stig hérna og koma sér inn í mótið,“ sagði Þórður Ingason, fyrirliði Fjölnis eftir 1-0 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld. Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur Lesa meira
Alexander: Þetta er geggjað
433Alexander Veigar Þórarinsson, leikmaður Grindavíkur, var virkilega sáttur í kvöld eftir 2-1 sigur á Víkingi Reykjavík á útivelli. ,,Þetta var bara geggjað. Við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum aðeins að bæta í,“ sagði Alexander. ,,Við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum aðeins að bæta í og svona helst andlega, við Lesa meira
Óli Stefán: Hefði verið ánægður með eitt stig
433Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var virkilega ánægður með sína menn í kvöld eftir góðan 2-1 útisigur á Víkingi Reykjavík. ,,Ég hefði verið ánægður með eitt stig sem segir margt en auðvitað er geggjað að ná þremur stigum úr þessum leik,“ sagði Óli. ,,Sér í lagi þar sem við vorum meðvitundarlausir í fyrri hálfleik. Við Lesa meira
Halldór Smári: Það gerist eitthvað hjá okkur gegn svona liðum
433Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings R, var svekktur í dag eftir 2-1 tap heima gegn Grindvíkingum. Víkingar komust yfir 1-0 í dag en töpuðu leiknum á endanum 2-1 og kom sigurmarkið í blálokin. ,,Tilfinningin er ömurleg ef ég á að segja eins og er. Þetta er leikur sem við héldum að við værum með,“ sagði Lesa meira
Gulli Jóns: Átta mörk í tveimur leikjum er ekki nógu gott
433Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, viðurkennir að sínir menn hafi átt skilið að tapa í kvöld er liðið mætti ÍA í 4-2 tapi. ,,Það er alls ekki nógu gott að fá á sig átta mörk í tveimur leikjum en það eru kaflar í leiknum í kvöld og í leiknum fyrir viku og við verðum að nýta Lesa meira
Guðmann: Flóki er 90 kíló af vöðvum
433„Þetta var jafn leikur, þeir skapa sér ekki mikið af færum og stig er bara sanngjarnt held ég,“ sagði Guðmann Þórisson, fyrirliði KA eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í dag. Það voru þeir Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason sem skoruðu mörk FH í leiknum en þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu Lesa meira
Davíð Þór: Við buðum þeim bara upp á þetta
433„Við buðum þeim upp á þetta,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í dag. Það voru þeir Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason sem skoruðu mörk FH í leiknum en þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA og lokatölur því 2-2. „Þetta getur gerst þegar að Lesa meira
Gunnar Heiðar: Mjög sad finnst mér
433Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV, var mjög svekktur í kvöld eftir 5-0 tap gegn Stjörnunni í Garðabænum. ,,Þetta var ekki það sem við lögðum upp með en svona gerist stundum og við sýndum ekki nógu mikinn karakter,“ sagði Gunnar Heiðar. ,,Þó við liggjum undir fyrstu mínúturnar þá þurfum við að geta snúið við og gírað Lesa meira
Gaui Baldvins: Alls staðar óskað eftir því að framherjar skori
433Guðjón Baldvinsson, framherji Stjörnunnar, var virkilega ánægður í kvöld eftir öruggan 5-0 sigur liðsins í Pepsi-deildinni á ÍBV. ,,Við vorum ákveðnir í því að ná í okkar fyrsta sigur í fyrsta heimaleiknum og á fyrstu sekúndunum sýndum við það að við ætluðum að skora mörk,“ sagði Guðjón. ,,Þeir björguðu á línu eftir mínútu eða eitthvað Lesa meira