Arnþór Ari: Það eru leikmenn sem þurfa að svara fyrir þessa frammistöðu
433„Þetta er bara hrikalega sorglegt,“ sagði Arnþór Ari Atlason, leikmaður Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Það var Daði Ólafsson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Fylkismenn því komnir áfram í 16-liða úrslitin. „Þetta er bara í takt við það sem hefur verið Lesa meira
Bjössi Hreiðars: Dómarinn hefði mátt hugsa sig betur um
433„Maður er auðvitað svekkur bara,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld. Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur því 1-1. „Við vorum geggjaðir í Lesa meira
Guðjón Pétur: Við fengum betri færi í þessum leik
433„Þetta var járn í járn,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Vals eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld. Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur því 1-1. „Mér fannst við Lesa meira
Bergsveinn Ólafs: Vítaspyrnudómurinn var soft
433„Auðvitað vill maður alltaf vinna, sérstaklega eins og seinni hálfleikurinn spilast,“ sagði Bergsveinn Ólafsson, varnarmaður FH eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur Lesa meira
Heimir Guðjóns: Við vorum ellefu einstaklingar í fyrri hálfleik
433„Ég held að jafntefli séu bara sanngjörn úrslit,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur því 1-1. „Valur Lesa meira
Gaui Baldvins: Hólmbert svo cocky að ég vissi að hann myndi klúðra
433Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum ánægður í kvöld eftir 3-1 sigur liðsins gegn Blikum. ,,Ég er bara mjög sáttur. Ég er ánægður með hvernig við brugðumst við í stöðunni 2-1,“ sagði Guðjón. ,,Það leit út fyrir að við værum að fara að missa þetta niður en við töluðum okkur saman og héldum út.“ Lesa meira
Sigurður Víðis: Efete er grjótharður
433Sigurður Víðisson, þjálfari Breiðabliks, var hæstánægður með liðið í kvöld þrátt fyrir 3-1 tap gegn Stjörnunni. Sigurður var afar ánægður með nýja miðvörðinn Michee Efete sem spilaði sinn fyrsta leik í kvöld. ,,Þetta var tap en við stóðum okkur frábærlega vel og spiluðum frábæran leik,“ sagði Sigurður. ,,Við sóttum grimmt og reyndum að skora, þetta Lesa meira
Rúnar Páll: Við erum í hrikalega góðu standi
433Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. ,,Þetta er hrikalega sætt. Það er kærkomið að vinna Breiðablik hérna í Kópavoginum,“ sagði Rúnar. ,,Við lögðum upp með að halda skipulagi, vera þolinmóðir og gefa ekki færi á okkur. Við erum í hrikalega góðu standi.“ Lesa meira
Sigurður Grétar: Alvaro fór bara einn út í horn að fagna
433Sigurður Grétar Benónýsson, leikmaður ÍBV, var að vonum sáttur í kvöld eftir 1-0 sigur liðsins á Víkingi Reykjavík en Alvaro Montejo skoraði eina mark leiksins í kvöld. ,,Ég er virkilega sáttur. Ég ætla að biðja á að þakka stuðningsmönnum og hvetja okkur áfram á Hásteinsvelli, það er ekkert betra en það,“ sagði Sigurður. ,,Mér fannst Lesa meira
Milos: Meiðsli Geoffrey líta ekki vel út
433Milos Milojevic, þjálfari Víkings R, var svekktur í Vestmannaeyjum í kvöld eftir 1-0 tap gegn ÍBV. ,,Þeir skoruðu mark úr sínu fyrsta færi og ég man ekki betur en að það hafi verið eina færið,“ sagði Milos. ,,Það er staðreynd að við vorum miklu betri í spilinu í seinni hálfleik en við sköpuðum ekki neitt Lesa meira