Heimir G: Gísli er einn besti skotmaður deildarinnar
433,,Það var frábært að vinna hérna,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir 1-2 sigur á Breiðabliki í kvöld. FH-ingar áttu sigurinn skilið en Kristján Flóki Finnbogason skoraði bæði mörk liðsins. ,,Þetta er erfiður útivöllur, Blikar hafa verið að spilla vel. Mér fannst við fyrstu 30-35 flottir. Vð vorum klaufar að ná ekki inn öðru marki.“ Lesa meira
Milos: Gísli fékk ekki hjálp í sóknarleiknum
433,,Mér fannst þeir aðeins betra liðið í kvöld, þeir verðskulda þrjú stig,“ sagði Milos Miljoveic þjálfari Breiðabliks eftir 1-2 tap gegn FH í kvöld. Blikar sogast í fallbaráttuna í Pepsi deild karla eftir tapið í kvöld. ,,Mér fannst við ekki nógu öflugir fram á við, ekki nógu margir leikmenn. Nokkrir leikmenn voru ekki nógu sterkir Lesa meira
Kristján Flóki: Nú gengur liðinu vel líka
433,,Mjög sterkur sigur og mjög mikilvæg þrjú stig,“ sagði Kristján Flóki Finnbogason framherji FH eftir 1-2 sigur á Breiðabliki í kvöld. Kristján skoraði bæði mörk FH í leiknum og skaut liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. ,,Mér gengur mjög vel og hefur gengið á þessu tímabili, nú gengur liðinu vel. Nú er allt í góðu Lesa meira
Guðjón ekki hrifinn af írska liðinu: Slakari en ég bjóst við
433Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var svekktur með tap liðsins gegn Shamrock Rovers 1-0 í Evrópudeildinni í kvöld. Guðjón var ekki of hrifinn af írska liðinu. ,,Mér fannst við eiga meira í þessum leik, mér fannst við alltaf líklegir til að skora og gefum þeim mark sem gerir okkur erfiðara fyrir í seinni leiknum,“ sagði Guðjón. Lesa meira
Rúnar Páll: Þetta á ekki að gerast
433Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni en Stjarnan tapaði 1-0 gegn Shamrock Rovers. ,,Ég er frekar fúll með þetta. Það var óþarfi að tapa þessu og svekkjandi að nýta ekki þessi móment í leiknum til að skora á þá,“ sagði Rúnar. ,,Við fengum fullt af góðum stöðum til að Lesa meira
Milos: Fannst við gera nóg til að vinna leikinn
433,,Mér fannst við gera nóg til að vinna þenann leik,“ sagði Milos Miljoveic þjálfari Breiðabliks eftir markalaust jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Blikar fengu fullt af tækifærum til að vinna leikinn en fóru illa að ráði sínu. ,,Við spiluðum vel, boltinn vildi ekki inn. Ég er ekki eitthvað mjög ósáttur með spilamennsku, við þurftum að Lesa meira
Óli Stefán: Rosalega ánægður með þetta stig
433,,Ég er rosalega ánægður með þetta stig,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir markalaust jafntefli gegn Breiðabliki í kvöld. Grindavík varðist vel en fékk þó færi til að stela stigunum þremur. ,,Við þurftum að kafa djúpt og verja þetta stig sem við byrjuðum með.“ ,,Við héldum boltanum illa og þá þurfum við að halda Lesa meira
Alex Freyr: Við getum gert betur en kvörtum ekki
433,,Það er geðveikt að fá þrjú stig,“ sagði Alex Freyr Hilmarsson hetja Víkings R gegn Ólafsvík í kvöld. Víkingur vann 2-0 sigur þar sem Alex skoraði bæði mörk leiksins. ,,Ólafsvík er með öflugt lið, við vorum ekki nógu hraðir í fyrri hálfleik.“ ,,Við bættum okkur í seinni hálfleik, við getum gert betur en kvörtum ekki Lesa meira
Logi: Lögðum ekki mikið á okkur í fyrri hálfleik
433,,Við vorum ekki mógu beinskeyttir í fyrri hálfleik,“ sagði Logi Ólafsson þjálfari Víkings R eftir sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld. Víkingar eru á eldi undir stjórn Loga með 11 stig af 15 mögulegum. ,,Við lögðum ekki mikið á okkur í fyrri hálfleik, það lagaðist í seinni hálfleik. Vð skoruðum snemma þar sem hjálpaði.“ ,,Við Lesa meira
Ejub: Ég er með nokkra snillinga í mínu liði
433,,Ég er mjög svekktur,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tap gegn Víkingi R í kvöld. Ólafsvík er á botni deildarinnar en liðið fékk bæði mörkin á sig í síðari hálfleik í kvöld. ,,Mér fannst leikurinn í jafnvægi allan tímann, í fyrri hálfleik var þetta í jafnvægi.“ ,,Ég er með nokkra snillinag sem taka Lesa meira