fbpx
Mánudagur 29.september 2025

433 TV

Heimir G: Misstum einbeitinguna

Heimir G: Misstum einbeitinguna

433
12.07.2017

,,Mér fannst við spila mjög vel,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir 1-1 jafntefli við Víking Götu í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar en síðari leikurinn er í Færeyjum. ,,Við sköpuðum góð færi og skoruðum gott mark, við misstum einbeitinguna í föstu leikatriði og var refsað.“ Lesa meira

Guðbjörg: Var ekki einu sinni tími til að fá sér kaffibolla

Guðbjörg: Var ekki einu sinni tími til að fá sér kaffibolla

433
11.07.2017

,,Hún var ótrúlega vel nýtt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður Íslands við 433.is í dag en liðið eyddi helginni á Selfossi í æfingar og að þjappa hópnum saman. Liðið heldur út á EM á föstudag en fyrsti leikur er 18. júlí gegn Frakklandi. ,,Freyr sá til þess að það væri ekki einu sinni tími til að Lesa meira

Logi Ólafsson: Nei, þjálfari Víkings

Logi Ólafsson: Nei, þjálfari Víkings

433
10.07.2017

,,Nei, þjálfari Víkings,“ sagði Logi Ólafsson þegar fréttamaður í viðtölum eftir leik ávarapði hann sem þjálfara ÍA. ÍA og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi deild karla í kvöld. ,,Mér fannst við ekki nógu góðir í fyrri hálfleik og vorum ekki nógu samtaka í því sem við höfum æft.“ ,,Þegar að við þurfum að jafna Lesa meira

Freyr: Ég er eins og beljurnar á vorin

Freyr: Ég er eins og beljurnar á vorin

433
05.07.2017

,,Það er gaman, þetta er búið að vera löng bið,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands við 433.is í dag. Freyr og stelpurnar hafa hafið undirbúning fyrir EM í Hollandi. Fyrsti leikur er 18. júlí gegn Frakklandi en liðið ætlar sér stór hluti. ,,Það er langt síðan ég hef verið með fótboltaæfingar, ég hef verið eins Lesa meira

Dagný: Búin að bíða eftir þessu í fjögur ár

Dagný: Búin að bíða eftir þessu í fjögur ár

433
05.07.2017

,,Ég held að fiðringurinn sé löngu komin,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Íslands við 433.is í dag. Lokaundirbúningur liðsins fyrir EM er byrjaður en Dagný hefur lengi beðið efir mótinu. ,,Maður er búin að bíða eftir þessu móti í fjögur ár, það er gaman að hópurinn sé komin saman.“ ,,Loka undirbúningur er hafin, það er rosalega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af