Freyr um vítaspyrnudóminn: Þetta er rugl
433Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með stelpurnar í kvöld þrátt fyrir tap gegn Frökkum í fyrsta leik. Ísland spilaði mjög góðan leik í kvöld þrátt fyrir tap og var spilamennska liðsins mjög jákvæð. ,,Núna er ég að berjast við það að halda einbeitingunni á jákvæðu hlutunum. Öll íslenska þjóðin er svekkt með þessa Lesa meira
Olga Færseth: Nei, ég hefði hlegið að þér
433Fyrrum landsliðskonan Olga Færseth er mætt til Hollands og mun fylgjast með Íslandi spila gegn Frakklandi á EM í kvöld. Olga er spennt fyrir leik kvöldsins og telur hún að íslenska liðið eigi möguleika á að ná í ágætis úrslit. ,,Leikurinn leggst ótrúlega vel í mig. Við vitum það að Frakkarnir eru gríðarlega sterkar og Lesa meira
Jói Kalli um ævintýrið á EM – Ég er ekki vanur að sjá um pelann
433,,Ég held að það sé hugur í öllum Íslendingum,“ sagði Jóhannes Karl Sigsteinsson maður Hörpur Þorsteindóttir við 433.is í Hollandi í dag. Harpa eignaðist barn fyrr á þessu ári og og er Jóhannes með það í Hollandi á meðan Harpa tekur þátt í mótinu, Harpa gistir þó með þeim og sér um að allt gangi Lesa meira
Guðni Th í Hollandi – Eigum að leyfa okkur að sameinast á svona stundu
433link;http://433.pressan.is/433tv/gudni-th-i-hollandi-eigum-ad-leyfa-okkur-ad-sameinast-a-svona-stundu/
Þorkell Máni bjartsýnn í Hollandi – Agla, Ingibjörg og Sísí gætu komið á óvart
433,,Við erum að fara að vinna þennan leik mjög óvænt 2-1,“ sagði Þorkell Máni Pétursson við 433.is á EM í Hollandi í dag. Máni ásamt 3 þúsund Íslendingum er mættur á EM í Hollandi til að styðja stelpurnar okkar á mótinu. Fyrsti leikur er gegn Frakklandi í kvöld og Máni er viss um að Ísland Lesa meira
Gummi Ben á EM í Hollandi – Ekki ósvipuð stemming og í Frakklandi
433,,Það er einhver stemming í gangi, ekki ósvipuð stemming eins og í Frakklandi,“ sagði Guðmundur Benediktsson við 433.is í Hollandi í dag. Gummi Ben er mættur á EM í Hollandi og ætlar að sjá stelpurnar okkar mæta Frakklandi í kvöld í fyrsta leik. ,,Mér finnst líka sjálfstraust og trú í stelpunum okkar þrátt fyrir að Lesa meira
Bjarni Ben mættur á EM – Er klár í HÚH-ið
433,,Leikurinn leggst vel í mig,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Íslands við 433.is í Hollandi í dag. Bjarni er mættur til að styðja stelpurnar okkar sem hefja leik á EM í Hollandi í dag. Fyrsti leikurinn er gegn Frakklandi í kvöld og hefst leikurinn klukkan 18:45. ,,Það er gaman að upplifa að það er að byggjast Lesa meira
Willum: Guðmundur Andri bestur okkar KR-inga í dag
433,,Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki bjóða upp á að vera 1-0 undir, mér fannst þettta steindautt 0-0,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir tap gegn Stjörnunni í kvöld. KR er aðeins fyrir ofan fallsætið á markatölu og staðan ekki björt. ,,Við þurftum að opna okkur þegar leið á seinni hálfleikinn, þeir svara siðan með Lesa meira
Guðjón B: Vona að meiðsli og veikindi séu á enda
433,,Fyrri umferðin hafa verið meiðsli og veikindi, vona að þetta sé búið,“ sagði Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar eftir 2-0 sigur á KR í kvöld. Stjarnan stimplar sig inn í toppbarátunna með sigrinum í kvöld. ,,Mér fannst ég koma ferskur inn í leikinn og ég var endurnærður, það er alltaf gaman að skora.“ ,,Mér finnst við Lesa meira
Rúnar Páll: Leikurinn heilt yfir góður
433,,Hrikalega öflugur sigur,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 2-0 sigur á KR í kvöld. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin í sigri. ,,Það er langt síðan við héldum hreinu, mér fannst heillt yfir leikurinn góður.“ ,,KR fékk ekki mörg færi á okkur, leikurinn okkar heilt yfir góður.“ Viðtalið er í Lesa meira