Kristján G: Mikil þjóðhátíðarstemning á bryggjunni
433„Leikurinn var ekki nógu góður hjá okkur, svona heilt yfir en miðað við það að við vorum 1-0 yfir og lítið eftir þá er ég jú svekktur,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Víking R. í kvöld. Það var Mikkel Maigaard sem skoraði mark ÍBV í leiknum en Geoffrey Castillion jafnaði Lesa meira
Logi Ólafs: Boltinn þarf að hitta á menn sem eru í eins búningi
433„Úr því sem komið var þá megum við vera ánægðir með stigið,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R. eftir 1-1 jafntefli liðsins í kvöld. Það var Mikkel Maigaard sem skoraði mark ÍBV í leiknum en Geoffrey Castillion jafnaði metin fyrir heimamenn á 83 mínútu og þar við sat. „Eftir að hafa lent undir svona snemma Lesa meira
Kompany: Væri til í að koma aftur
433Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, var hress í dag eftir 3-0 sigur liðsins á Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli. Kompany ræddi við blaðamenn eftir leikinn og á meðal annars um nýtt kerfi sem liðið er að spila. ,,Við tökum ekki of mikið úr þessu. Við erum tilbúnir því við höfum æft vel en við Lesa meira
Arnautovic: Gott að vera á Íslandi
433Marko Arnautovic, leikmaður West Ham, mætti í viðtal í dag eftir 3-0 tap gegn Manchester City. ,,Þetta var gott próf. Við vitum að Manchester City er eitt besta lið Evrópu og við vitum hvað þeir geta,“ sagði Arnautovic. ,,Það er gott að allir hjá okkur eru heilir og reyna að komast í form fyrir leikinn Lesa meira
Böddi: Við tyllum okkur í fósturstellinguna í kvöld
433„Ég hafði mikla trú á okkur fyrir leikinn og var alveg að búast við því að við myndum fara áfram úr þessu einvígi,“ sagði Böðvar Böðvarsson, varnarmaður FH eftir 1-0 tap liðsins gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Það var Tavares sem skoraði eina mark leiksins á 92 mínútu og FH er því úr Lesa meira
Heimir Guðjóns: Ekki forsendur fyrir því að taka áhættu fyrr
433„Mér fannst við spila heilt fyrir tvo góða leiki, við vorum vel skipulagðir og þeir voru ekki að skapa sér mikið á móti okkur,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-0 tap liðsins gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Það var Tavares sem skoraði eina mark leiksins á 92 mínútu og FH er því Lesa meira
Gústi Gylfa: Blikarnir eru alltaf betri aðilinn í þeim leikjum sem þeir spila
433„Það er bara súrt að hafa tapað þessum leik. Við vitum að þeir eru góðir að halda boltanum og planið var að liggja tilbaka en ég er fyrst og fremst svekktur að hafa tapað þessum leik,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis eftir 2-1 tap liðsins gegn Breiðablik í kvöld. Martin Lund skoraði tvívegis fyrir Blika Lesa meira
Kiddi Jóns: Stefnan er ekkert endilega að fara aftur út
433„Leikurinn spilaðist bara eins og Milos lagði hann upp. Við vorum smá klaufar í fyrri hálfleik og hefðum átt að nýta þau tækifæri sem við fengum betur,“ sagði Kristinn Jónsson, leikmaður Breiðabliks eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni. Martin Lund skoraði tvívegis fyrir Blika í leiknum á meðan Marcus Solberg skoraði mark Fjölnis í leiknum. Lesa meira
Milos: Skulduðum áhorfendum okkar að vinna fleiri heimaleiki
433,,Ég er mjög ánægður,“ sagð Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks eftir 2-1 sigur á Fjölni í kvöld. Martin Lund Pedersen skoraði bæði mörk liðsins en Blikar hafa nú unnið tvo leiki í röð. ,,Við skuldum áhorfendum okkar að vinna fleiri heimaleiki, spilamennskan finnst mér góð.“ ,,Mér hefur fundist spilamennskan góð í öllum leikjum en gegn FH, Lesa meira
Arnar Gunnlaugs: Þeir fengu mörkin sín á silfurfati
433„Þetta var einn af þessum skrítnu leikjum þar sem að við höfðum átt að vera löngu búnir að klára þetta,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, aðstoðarþjálfari KR eftir 4-2 sigur liðsins á Víking Ólafsvík í kvöld. Það voru þeir Tobias Thomsen, Aron Bjarki Jósepsson, Andre Bjerregaard og Óskar Örn Hauksson sem skoruðu mörk KR í leiknum en Lesa meira