Einar Karl: Það er ekkert komið í hús ennþá
433„Ég er mjög sáttur við að hafa tekið þrjú stig úr þessum leik í ljósi þess að við höfum oft spilað betur,“ sagði Einar Karl Ingvarsson, leikmaður Vals eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu Lesa meira
Heimir Guðjóns: Þú sleppur með svona mistök í Pepsi-deildinni
433„Við spiluðum þennan leik mjög vel á löngum köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Halldór Orri Björnsson kom FH yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en þeir Paulinho og Nikola Stoiljkovic sáu um að tryggja BRaga Lesa meira
Halldór Orri: Frábært að sjá boltann í markinu
433„Gríðarlega svekkjandi úrslit, mér fannst við spila góðan leik í kvöld og það er súrt að hafa fengið á sig þessi tvö mörk,“ sagði Halldór Orri Björnsson, sóknarmaður FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Halldór Orri Björnsson kom FH yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en þeir Paulinho og Lesa meira
Kristján Flóki ekki byrjaður að hugsa um atvinnumennskuna
433,,Það var smá fýla á laugardaginn en nú er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Kristján Flóki Finnbogason framherji FH í samtali við 433.is í dag um tapið í bikarúrslitum á laugardag. FH mætir Braga frá Portúgal í Evrópudeildinni á fimmtudag en um er að ræða fyrri leik liðanna og fer hann fram Lesa meira
Milos: Þú vilt fá eitthvað slúður fyrir fyrirsögn
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var að vonum örlítið súr í kvöld eftir 2-1 tap heima gegn hans fyrrum lærisveinum í Víkingi Reykjavík. ,,Ég er svekktur með að fá ekkert úr þessum leik því við stóðum okkur vel þar til við fengum á okkur seinna markið,“ sagði Milos. ,,Ég get ekki sagt að þetta hafi verið Lesa meira
Logi: Erum að hugsa um að sækja um leyfi hjá knattspyrnusambandinu
433Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 2-1 sigur gegn tíu Blikum í Kópavogi í kvöld. ,,Viðbrögðin eru alltaf gleði þegar þú vinnur leik sama hvernig leikurinn var. Þetta snýst um sigra og stig,“ sagði Logi. ,,Þetta var erfitt. Við lendum undir, við erum að hugsa um að sækja Lesa meira
Óli Jó: Gátum líka tapað þessum leik
433Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með stigið sem liðið fékk á KR-velli í kvöld. Valur gerði markalaust jafntefli við KR. ,,Ég var sáttur við leikmennina mína og framlag þeirra en auðvitað vill maður vinna en við gátum líka tapað þessum leik,“ sagði Óli. ,,Það var ekki mikið um færi og svona leikir vinnast Lesa meira
Willum við fréttamann 433.is: Ekki vera að leiðrétta þetta
433Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefði viljað fá öll þrjú stigin í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við topplið Vals. ,,Mér fannst við gera nóg til að taka þrjú stig en um leið og ég segi það þá fannst mér þetta flottur fótboltaleikur,“ sagði Willum. ,,Bæði lið voru vel skipulögð og allir voru að Lesa meira
Arnar Sveinn um stuðningsmenn KR: Djöfull hafði ég gaman að því
433Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, gat verið ánægður með stigið sem liðið fékk í kvöld í markalausu jafntefli gegn KR. ,,Það væri hroki að segja annað en að við værum sáttir við stigið. Að koma í skjólið og fá stig er gott,“ sagði Arnar. ,,Þetta var meira physical heldur en fótbolti. Völlurinn blautur og þetta Lesa meira
Gunnar Heiðar skoraði með legghlífinni
433Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV, var hæstánægður í dag eftir sigur liðsins á FH í úrslitum Borgunarbikarsins. Gunnar Heiðar gerði eina mark leiksins. ,,Þetta er ólýsanlegt. Þetta hefur verið draumur síðan ég var peyi að vinna bikar með ÍBV,“ sagði Gunnar Heiðar. ,,Ég hafði alltaf trú á mínum mönnum. Þetta er mitt lið. Ég kem Lesa meira