Myndband: Víkingur stóð heiðursvörð fyrir Val
433Valur tekur á móti bikarnum fyrir sigurinn í Pepsi deild karla klukkan 14:00 í dag. Valur vann deildina þegar tvær umferðir voru eftir af mótinu. Víkingur siglir um miðja deild og því er lítið undir. Fyrir leik stóð Víkingur heiðursvörð fyrir Valsara en þetta er falleg hefð þegar lið er orðið meistari fyrir síðasta leik. Lesa meira
Steini Halldórs: Höfum ekki fengið á okkur mark síðan Fanndís fór
433„Þetta er sérstök tilfining, að spila góðan leik hérna og vinna sannfærandi sigur en vera samt hundfúll,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á Grindavík í dag. Það voru þær Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristín Dís Árnadóttir, Rakel Hönnudóttir og Selma Sól Magnúsdóttir sem skoruðu mörk Blika í leiknum en sigur í dag hefði Lesa meira
Heimir: Meiri læti í Tyrklandi en þegar synirnir slást heima
433Heimir Hallgrímsson hefur valið 25 leikmenn í hóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Liðið heimsækir Tyrkland í undankeppni HM á föstudag í næstu viku og á mánudeginum eftir það er heimaleikur gegn Kósóvó. Meira. Smelltu hér til að sjá hópinn Liðið er í frábæri stöðu fyrir síðustu tvo leikina í riðlinum um að Lesa meira
Georg Bjarnason: Ég skori ekki oft þannig að þetta var geggjað
433„Mér fannst við vera búnir að vera betri í leiknum og það var extra sætt að klára þetta í lokin,“ sagði Georg Bjarnason, fyrirliði Víkinga eftir 2-1 sigur liðsins á Fylki í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Lesa meira
Tómas Ingi: Við héldum einbeitingu í 89 mínútur
433„Þetta er svona eins súrt og það verður í fótboltanum held ég,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, þjálfari 2. flokks Fylkis eftir 1-2 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Georg Bjarnason og Þórir Lesa meira
Willum: Menn voru að selja sig
433Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, viðurkennir að það sé svekkjandi að hafa ekki unnið Fjölni í dag. Ljóst er að KR á ekki lengur möguleika á Evrópusæti. ,,Við ætluðum svo sannarlega að spila okkur upp í úrslitaleik í lokaumferð og við gerðum allt hér í dag til þess og mér fannst KR liðið spila feikilega Lesa meira
Jón Þór: Eigum að skora fullt af mörkum
433Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, segir að liðið hafi átt skilið öll þrjú stigin í markalausu jafntefli gegn Víkingi Reykjavík í dag. ,,Mér fannst við eiga að klára þennan leik. Við vorum heilt yfir miklu betri og fáum urmul færa til að skora á þá,“ sagði Jón Þór. ,,Mér fannst við sýna flottan sóknarleik í Lesa meira
Birnir Snær: Hef verið að stíga upp
433Birnir Snær Ingason, leikmaður Fjölnis, viðurkennir að það sé þægilegt að vera búinn að tryggja sér sæti í Pepsi-deild karla fyrir næstu leiktíð. ,,Ég held að þetta sé frekar ásættanlegt en þetta hefur verið basl í sumar. Það er þó gott að ná að halda okkur uppi,“ sagði Birnir. ,,Ég fékk tvö góð færi í Lesa meira
Baldur Sig: Vil nýta tækifærið og óska Val til hamingju
433Baldur Sigurðsson, leikmaður Stjörnunnar, óskaði Valsmönnum til hamingju með titilinn í dag eftir 2-1 tap gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum. ,,Ég vil nýta tækifærið og óska Val til hamingju með titilinn, þeir eru vel að því komnir,“ sagði Baldur. ,,Valsararnir voru búnir að vinna titilinn þá var Evrópusætið næsta markmið og það hófst í dag þó að Lesa meira
Milos: Ég veit þetta hljómar eins og væl
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, viðurkennir að það sé léttir að vera búinn að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni eftir 3-2 sigur á ÍBV. ,,Það er léttir að tryggja sætið í deildinni. Mér fannst leikurinn ekki öðruvísi en margir aðrir í sumar,“ sagði Milos. ,,Í dag þá duttu hlutir fyrir okkur í teignum. Varnarleikurinn var góður Lesa meira
