Rúrik Gísla: Ég elska að koma í landsliðið
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Ég hef sjaldan séð betri aðstæður,“ sagði Rúrik Gíslason kantmaður Íslands við 433.is í Tyrklandi í dag. Kantmaðurinn er í klípu hjá félagsliði sínu Nurnberg í Þýskalandi en þar fær hann lítið að spila undanfarið. ,,Ég er búinn að vera í frystikistunni, það er erfitt að átta sig á Lesa meira
Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið
433„Ég er mjög spenntur og hlakka til að kynnast þessum strákum hérna sem eru í KR og byrja að vinna með þeim,“ sagði Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR í samtali við 433.is í dag. Rúnar er mættur aftur heim í Vesturbænum eftir stopp í Noregi og Belgíu en hann þekkir vel til í Frostaskjólinu og Lesa meira
Alfreð Finnboga: Þetta eru tímar sem maður vill vera fótboltamaður
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Við erum að stilla saman strengi okkar,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir stórleikinn við heimamenn á föstudag. Liðið æfir við bestu aðstæður í Antalya og hafa leikmenn nýtt sér ,,Það er spenna og ekkert Lesa meira
Jóhann Berg: Ég gat ekki rassgat í golfi í dag
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Það er allt til alls, ég hef verið hérna. Flott svæði og veðrið gott, við erum í góðum málum,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Leikmenn liðsins dvelja á frábæru svæði í Antalya og skelltu nokkrir af þeim sér í golf í dag. ,,Ég kíkti Lesa meira
Aron Einar í kapphlaupi við tímann – Leiðinleg staða að vera í
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Heilsan er allt í lag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag Aron Einar er að glíma við meiðsli aftan í læri og er tæpur fyrir leik Íslands við Tyrkland í undankeppni HM á föstudag. Aron er í kappi við tímann um Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433Hefur þú áhyggjur af loftslagsbreytingum? Rúnar Geir Guðjónsson Já, vægast sagt hef ég miklar áhyggjur. Loftslagið er að breytast. Meðalhitinn á jörðinni er að hækka og Bandaríkin vilja ekki leika með. Eins og staðan er núna munum við skila plánetunni okkar í ansi lélegu standi til næstu kynslóðar og það er alls ekki ásættanlegt. Máni Lesa meira
Pálmi Rafn: Ég hef ekki náð öllum mínum markmiðum með KR
433„Þetta var bara fúlt og leiðinlegt að enda tímabilið svona, við vorum í séns í síðasta leik að eiga inni úrslitaleik hérna í loka leiknum en svona er þetta bara,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, fyrirliði KR eftir 1-0 tap liðsins gegn Stjörnunni í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á Lesa meira
Willum Þór: Ég er strax farinn að sakna strákanna
433„Það er smá söknuður í mér, þetta er frábær hópur sem við erum með og það hefur veirð hrikalega gaman að vinna með þeim og ég er strax farinn að sakna þeirra,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 1-0 tap liðsins gegn Stjörnunni í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark Lesa meira
Rúnar Páll: Ég er sáttur að klára tímabilið í öðru sæti
433„Þetta var bara mjög solid sigur hjá okkur. Við gerðum það sem við þurftum og skoruðum gott mark,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 1-0 sigur liðsins á KR í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á 15. mínútu en Stjarnan lýkur þar með keppni í öðru sæti deildarinnar Lesa meira
Milos: Þegar að ég kem vorum við í fallsæti
433„Ég er mjög sáttur með að fá þrjú stig hérna í dag og heilt yfir er ég mjög sáttur með spilamennskuna í dag,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur liðsins á FH í dag. Það var Arnþór Ari Atlason sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og ljúka Blikar því keppni í Lesa meira
