fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Sport

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 21:00

Úr leik kvöldsins. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf leik á HM með afskaplega þægilegum sigri á Grænhöfðaeyjum í Zagreb.

Sigur Strákanna okkar í kvöld var aldrei í hættu. Íslenska liðið sigldi fram úr strax í byrjun og leiddi 18-8 þegar flautað var til hálfleiks.

Munurinn á liðunum í seinni hálfleik varð mest 14 mörk en var hann 13 mörk þegar yfir leið. Lokatölur 34-21.

Orri Freyr Þorkelsson var atkvæðamestur í liði Íslands í kvöld með átta mörk og er hann jafnframt maður leiksins í boði Olís.

Næsti leikur Íslands er á laugardag gegn Kúbu, sem steinlá fyrir Slóvenum í hinum leiknum í þessum riðli í kvöld. Ef allt er eðlilegt verður því úrslitaleikur milli Íslands og Slóveníu í lokaumferð riðlakeppninnar á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Í gær

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir