fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sæti Willums mögulega í hættu – Eigendurnir stórhuga fyrir veturinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 15:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutverk Willums Þórs Willumssonar hjá Birmingham gæti verið í hættu samkvæmt enskum fjölmiðlum í dag.

Birmingham hefur tryggt sér sæti í næst efstu deild á ný og mun leitast eftir því að komast upp í efstu deild aðeins ári seinna.

Eigendur Birmingham eru metnaðarfullir og eru sagðir ætla að styrkja leikmannahópinn verulega fyrir næsta tímabil.

Milljarðamæringurinn Tom Wagner er þar fremstur í flokki en NFL goðsögnin Tom Brady á einnig hlut í félaginu.

Talað er um að Birmingham gæti boðið leikmönnum allt að 30 þúsund pund á viku sem myndi gera marga áhugasama um að ganga í raðir félagsins.

Willum var lykilmaður hjá Birmingham í vetur en hnan skoraði sjö mörk í 48 leikjum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið