fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Sport

Daninn vinsæli hrósar Íslandi og vekur athygli á magnaðri staðreynd – „Virðing“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum danski handboltamaðurinn og nú spekingurinn Rasmus Boysen hrósaði íslenska landsliðinu í hástert í kjölfar sigursins á Slóvenum í gær.

Ísland vann afar öruggan 23-18 sigur og tryggði sér sigur í riðli sínum. Þar með fara Strákarnir okkar með 4 stig inn í milliriðil, sem gæti reynst dýrmætt upp á að komast í 8-liða úrslit.

„Þetta er lægsti fjöldi marka sem Slóvenar hafa skorað á stórmóti síðan í riðlakeppni EM gegn Þýskalandi 1996,“ vakti Boysen, sem er með tugi þúsunda fylgjenda á X, athygli á í gærkvöldi. Á hann þar við 25-16 tap Slóvena.

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórkostlegan leik í marki Íslands og varði 18 skot.

„Virðing á íslensku vörnina og Hallgrímsson í markinu. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur riðilinn sinn á HM síðan 2011,“ skrifaði Boysen enn fremur.

Íslandi mætir Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins á miðvikudag. Liðið mætir svo Króötum á föstudag og Argentínumönnum á sunnudag. Efstu tvö milliriðilsins, sem telur sex lið, fara áfram í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London