fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Xavi gæti verið áfram en félagið þarf að uppfylla þessi tvö skilyrði hans

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn er möguleiki á því að Xavi verði áfram stjóri Barcelona á næstu leiktíð. Spænski miðillinn Mundo Deportivo segir frá þessu.

Xavi tilkynnti í vetur að hann myndi láta af störfum eftir tímabilið en æðstu menn hjá félaginu, þar á meðal forsetinn Joan Laporta, vilja ólmir halda honum.

Samkvæmt spænska miðlinum er Xavi þó með kröfur, eigi hann að vera áfram.

Í fyrsta lagi vill hann loforð um að ekkert stórt nafn fari frá félaginu í náinni framtíð. Seinni krafan tengist einnig leikmannamarkaðnum því Xavi vill fá stórt nafn í leikmannahóp sinn í sumar.

Menn eins og Joshua Kimmich, Bernardo Silva og Martin Zubimendi hafa allir verið nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út
433Sport
Í gær

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný