fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 14:53

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Þar spila þrjú íslensk lið.

Valur mætir KF Vllaznia frá Albaníu og spilar fyrri leikinn á heimavelli.

Stjarnan mætir Linfield FC frá Norður-Írlandi og spilar fyrri leikinn á heimavelli.

Breiðablik mætir GFK Tikves frá Norður-Makedóníu og spilar fyrri leikinn á útivelli.

Leikirnir fara fram 11. og 18. júlí næstkomandi, en dregið verður í aðra umferð forkeppninnar á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antonio með meðvitund og staða hans er stöðug

Antonio með meðvitund og staða hans er stöðug
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur í skyn að Mbappe gæti verið bekkjaður – ,,Hann veit af þessu“

Gefur í skyn að Mbappe gæti verið bekkjaður – ,,Hann veit af þessu“