fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Lærisveinar Xabi Alonso nálgast ótrúlegt met

433
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 14:00

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen komst í gærkvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir dramatískan 3-2 sigur á Stuttgart. Jonathan Tah skoraði sigurmark Leverkusen á 90. mínútu en liðið lenti í tvígang undir í leiknum.

Bayer Leverkusen hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu og situr á toppi þýsku deildarinnar. Xabi Alonso, sem hefur verið orðaður við Liverpool, hefur gert frábæra hluti með liðið og nálgast það nú ótrúlegt met sem er í eigu Bayern Munchen.

Leverkusen er nú ósigrað í 30 leikjum í öllum keppnum en met Bayern Munchen er 32 leikir.

Augu flestra verða væntanlega á leik Leverkusen um næstu helgi en þá fær liðið einmitt Bayern Munchen í heimsókn í þýsku deildinni. Leverkusen situr á toppnum með 52 stig en Bæjarar eru í 2. sæti með 50 stig.

Ef Leverkusen tapar ekki þeim leik getur það jafnað met Bayern gegn Heidenheim 17. febrúar næstkomandi og slegið metið á heimavelli gegn Mainz þann 23. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til