fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Brighton tryggði sér stig á lokasekúndunum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 27. september 2021 21:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Brighton í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Brighton hefur farið firnavel af stað á tímabilinu og hefði getað komist á toppinn með sigri í kvöld.

Það var hins vegar Crystal Palace sem fór betur af stað í leiknum og Wilfried Zaha kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks eftir að Leandro Trossard felldi Conor Gallagher í teignum.

Crystal Palace var betri aðilinn í seinni hálfleik en Neil Maupa bjargaði stigi fyrir heimamenn á fimmtu mínútu uppbótartíma þegar hann afgreiddi boltann snyrtilega í netið eftir slæm mistök Vicente Guaita, markvarðar Palace.

Brighton er í 6. sæti með 13 stig, einu stigi á eftir Liverpool á toppnum. Crystal Palace er í 15. sæti með 6 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Í gær

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið