fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433Sport

Bróðir Mesut Özil gefur vísbendingu á samfélagsmiðlum – Hvert er ferðinni heitið fyrir þennan frábæra leikmann

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 10. janúar 2021 13:42

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil virðist vera á förum frá Arsenal á næstunni og hefur bróðir hans Mutlu Özil gefið góða vísbendingu um hvert leikmaðurinn gæti verið að fara.

Özil sem hefur ekki spilað fyrir Arsenal í níu mánuði er ekki í plönum Mikel Arteta og vill hann losna við leikmanninn, það virðist svo að Özil sé á leið frá félaginu en hann hefur verið orðaður við DC United í MLS og Fenerbache á Tyrklandi.

Orðrómur um að Özil gangist við lið Fenerbache hefur verið að ganga í dágóðann tíma og geta stuðningsmenn liðsins byrjað að fagna ef eitthvað er að marka í Instagram færslu Mutlu Özil en hann birti mynd af merki Fenerbache og „blikkukarl“ til hliðar.

„Ég veit ekki hvað mun gerast en hann má ræða við önnur lið, við reynum að finna lausn sem hentar öllum leikmönnum Arsenal, Mesut og umboðsmanni hans “  segir Mikel Arteta um málið

Liðið gæti fengið leikmanninn á frjálsri sölu en Arsenal vill losna við hann sem fyrst þar sem 350.000 punda vikulaun hans setja strik í reikning liðsins en samningur hans rennur út næsta sumar sem gerir honum kleift að ræða við önnur lið en ef Arsenal riftir samningi hans mun það kosta liðið 9 milljónir punda.

Hér að neðan er hægt að sjá færslu Mutlu í Instagram.

 

 

0_Mutlu-Ozil-ca84.jpg

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Messi sannar að hann sé betri markaskorari en Ronaldo

Stuðningsmaður Messi sannar að hann sé betri markaskorari en Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lukaku og Zlatan létu ljót orð falla – Lá við handalögmálum

Sjáðu myndbandið: Lukaku og Zlatan létu ljót orð falla – Lá við handalögmálum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thomas Tuchel ráðinn sem stjóri Chelsea (Staðfest)

Thomas Tuchel ráðinn sem stjóri Chelsea (Staðfest)
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær gæti lánað þrjá og losað sig við tvo til viðbótar á næstu dögum

Solskjær gæti lánað þrjá og losað sig við tvo til viðbótar á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fékk sér Maradona húðflúr – Reykjandi í anda Fidel Castro

Fékk sér Maradona húðflúr – Reykjandi í anda Fidel Castro
433Sport
Í gær

Arnór Guðjohnsen gat ekki beðið lengur eftir Björgólfi og tók ákvörðun

Arnór Guðjohnsen gat ekki beðið lengur eftir Björgólfi og tók ákvörðun
433Sport
Í gær

Rekinn við morgunverðarborðið – Tölfræðin dæmir hann sem þann versta í sögunni

Rekinn við morgunverðarborðið – Tölfræðin dæmir hann sem þann versta í sögunni
433Sport
Í gær

Tjáir sig um framtíð Rúnars Alex í Lundúnum eftir fréttirnar sem bárust fyrir helgi

Tjáir sig um framtíð Rúnars Alex í Lundúnum eftir fréttirnar sem bárust fyrir helgi