fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Matthías himinnlifandi með móttökurnar – ,,Táraðist næstum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 09:00

Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH, heimsótti sitt gamla félag, Rosenborg, í Sambandsdeild UEFA í gær. Hann var virkilega glaður með móttökurnar sem hann fékk frá gömlu stuðningsmönnunum.

Rosenborg vann leikinn 4-1 og einvígið samanlagt 6-1. Liðið fer því í 3. umferð forkeppninnar.

Matthías lék með norska félaginu frá 2015 til 2019. Hann varð Noregsmeistari á öllum tímabilum sínum með því.

Eftir leik skrifaði hann færslu á Twitter til stuðninsgmanna Rosenborg.

,,Ég verð bara að segja svolítið fyrir móttökurnar sem ég fékk í dag. Ég fékk næstum tár í augun. Ég óska ykkur alls hins besta og hlakka til að koma í heimsókn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar