fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
PressanSport

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 13:30

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marokkóski boxarinn Youness Baalla reyndi að apa eftir hinum sigursæla Mike Tyson á Ólympíuleikunum í gær. Hann mætti nýsjálenska boxaranum David Nyika í 16-manna úrslitum í gær og reyndi að bíta í eyra hans.

Sá nýsjálenski var mikið betri í bardaganum og sigraði nokkuð örugglega. Það virtist fara ansi mikið í taugarnar á Baalla og varð hann verulega pirraður.

Nyika sagði eftir bardagann að Baalla hafi verið ansi óíþróttamannslegur allan bardagann sem kom honum á óvart enda mikið afrek að komast á Ólympíuleikana.

Dómarinn dæmdi Baalla ekki úr leik fyrir atvikið en varaði hann þó við. Baalla fer heim til Marokkó með skottið á milli lappanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann