fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
PressanSport

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 13:30

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marokkóski boxarinn Youness Baalla reyndi að apa eftir hinum sigursæla Mike Tyson á Ólympíuleikunum í gær. Hann mætti nýsjálenska boxaranum David Nyika í 16-manna úrslitum í gær og reyndi að bíta í eyra hans.

Sá nýsjálenski var mikið betri í bardaganum og sigraði nokkuð örugglega. Það virtist fara ansi mikið í taugarnar á Baalla og varð hann verulega pirraður.

Nyika sagði eftir bardagann að Baalla hafi verið ansi óíþróttamannslegur allan bardagann sem kom honum á óvart enda mikið afrek að komast á Ólympíuleikana.

Dómarinn dæmdi Baalla ekki úr leik fyrir atvikið en varaði hann þó við. Baalla fer heim til Marokkó með skottið á milli lappanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham