fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
PressanSport

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 13:30

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marokkóski boxarinn Youness Baalla reyndi að apa eftir hinum sigursæla Mike Tyson á Ólympíuleikunum í gær. Hann mætti nýsjálenska boxaranum David Nyika í 16-manna úrslitum í gær og reyndi að bíta í eyra hans.

Sá nýsjálenski var mikið betri í bardaganum og sigraði nokkuð örugglega. Það virtist fara ansi mikið í taugarnar á Baalla og varð hann verulega pirraður.

Nyika sagði eftir bardagann að Baalla hafi verið ansi óíþróttamannslegur allan bardagann sem kom honum á óvart enda mikið afrek að komast á Ólympíuleikana.

Dómarinn dæmdi Baalla ekki úr leik fyrir atvikið en varaði hann þó við. Baalla fer heim til Marokkó með skottið á milli lappanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Í gær

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann