fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
PressanSport

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 13:30

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marokkóski boxarinn Youness Baalla reyndi að apa eftir hinum sigursæla Mike Tyson á Ólympíuleikunum í gær. Hann mætti nýsjálenska boxaranum David Nyika í 16-manna úrslitum í gær og reyndi að bíta í eyra hans.

Sá nýsjálenski var mikið betri í bardaganum og sigraði nokkuð örugglega. Það virtist fara ansi mikið í taugarnar á Baalla og varð hann verulega pirraður.

Nyika sagði eftir bardagann að Baalla hafi verið ansi óíþróttamannslegur allan bardagann sem kom honum á óvart enda mikið afrek að komast á Ólympíuleikana.

Dómarinn dæmdi Baalla ekki úr leik fyrir atvikið en varaði hann þó við. Baalla fer heim til Marokkó með skottið á milli lappanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim