fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
PressanSport

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 13:30

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marokkóski boxarinn Youness Baalla reyndi að apa eftir hinum sigursæla Mike Tyson á Ólympíuleikunum í gær. Hann mætti nýsjálenska boxaranum David Nyika í 16-manna úrslitum í gær og reyndi að bíta í eyra hans.

Sá nýsjálenski var mikið betri í bardaganum og sigraði nokkuð örugglega. Það virtist fara ansi mikið í taugarnar á Baalla og varð hann verulega pirraður.

Nyika sagði eftir bardagann að Baalla hafi verið ansi óíþróttamannslegur allan bardagann sem kom honum á óvart enda mikið afrek að komast á Ólympíuleikana.

Dómarinn dæmdi Baalla ekki úr leik fyrir atvikið en varaði hann þó við. Baalla fer heim til Marokkó með skottið á milli lappanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum