fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Alisson skoraði ótrúlega mikilvægt sigurmark Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 17:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann gríðarlega mikilvægan sigur á West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Markvörðurinn Allison var hetjan.

Liverpool var betri aðilinn í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það tóku heimamenn forystuna eftir stundarfjórðung þegar Hal Robson-Kanu skoraði eftir frábæra sendingu Matheus Pereira inn fyrir vörn Liverpool.

Mohamed Salah jafnaði á 33. mínútu. Hann skoraði þá með flottu skoti fyrir utan teig. Staðan í hálfleik var 1-1.

Liverpool leitaði að sigurmarkinu í seinni hálfleik og þeir fundu það á fimmtu mínútu uppbótartíma. Þar var á ferðinni enginn annar en markvörðurinn Alisson! Hann stangaði inn hornspyrnu Trent Alexander-Arnold.

Liverpool er í fjórða sæti deildarinnar með 63 stig, stigi á eftir Chelsea sem er í fjórða sæti. Tvær umferðir eru eftir. WBA er í næstsíðasta sæti. Fall þeirra niður í Championship-deildina var staðfest um síðustu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur