fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Geðshræring og ósvikin gleði hjá stjörnum Íslands í gærkvöld – „Er í tárum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. júní 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er Englandsmeistari árið 2020 eftir leik Chelsea og Manchester City í gærkvöld. Það hefur lengi legið í loftinu að Liverpool yrði meistari en liðið hefur aðeins tapað einum leik í deildinni. Manchester City þurfti að vinna Chelsea í gær til að tefja enn frekar en liðið tapaði 2-1 á Stamford Bridge.

Þetta er fyrsti sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann síðast árið 1990 þegar úrvalsdeildin var ekki stofnuð. Liverpool er með 86 stig á toppi deildarinnar, 23 stigum á undan City sem vann titilinn í fyrra. Afrek Liverpool er magnað en sjö umferðir eru eftir af deildinin

Liveprool varð síðast enskur meistari fyrir 11.016 dögum, biðin hefur því verið löng. Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi fögnuðu ákaft í gærkvöld eins og sjá má í samantekt hér að neðan.

Felix Bergsson fagnaði með afa barni sínu:

Dómsmálaráðherra upplifði augnablikið í fyrsta sinn:

Hörður í Macland sendi hamingjuóskir:

Karlar og fyrirmyndir:

Höddi Magg fékk sér vindil og skálaði:

Gulli Helga tapaði sér:

Góðan dag! Bítið á Bylgjunni kl 06:50-10:00

Posted by Gulli Helgason on Thursday, 25 June 2020

Svona kvöld! YNWA❤️🏆

Posted by Gulli Helgason on Thursday, 25 June 2020

Einar Bárða var léttur:

Bara í sólarhring svo slaka ég á 🙂

Posted by Einar Bardarson on Thursday, 25 June 2020

Forsætisráðherra stal senunni:

Björn grét:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea