fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Rikki G fór alla leið og reyndi nýja söluaðferð: ,,Hækkaðu í botn og hlustaðu á hann lýsa bílnum“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 16:33

Rikki G. Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Gunnarsson ættu flestir Íslendingar að kannast við en hann er orðið hálfgert andlit sjónvarpsstöðvarinnar Stöð 2 Sport.

Rikki G eins og hann er kallaður elskar íþróttir en hann sér mikið um að lýsa knattspyrnuleikjum.

Rikki reynir þessa dagana að selja BMW bifreið sína og auglýsir gripinn á Bílaútsölunni.

,,Bílaútsalan kynnir með stolti Bimmann hans Rikka G! Hækkaðu í botn og hlustaðu á hann lýsa bílnum,“ skrifar Bílaútsalan á Facebook síðu sína í kvöld.

Það er alveg óhætt að segja að Rikki hafi farið alla leið og lýsti bílnum af mikilli ástríðu.

Nú er að sjá hvort þessi söluaðferð muni skila sér og er aldrei að vita hvort tilboðið sem hann leitast eftir sé komið í hús.

Hér má sjá auglýsinguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal