fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Sport

Arnold Palmer er látinn

Lést á sjúkrahúsi í Pittsburgh í gær

Kristín Clausen
Mánudaginn 26. september 2016 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnold Palmer, einn virtasti kylfingur sögunnar er látinn 87 ára að aldri. Palmer lést á sjúkrahúsi í Pittsburgh í gær þar sem hann var í hjartarannsóknum.

Á golfferli sínum vann Palmer yfir 90 golfmót. Þar á meðal 7 stórmót. Í umfjöllun BBC um Palmer segir meðal annars að hann hafi verið einn þeirra sem kom íþróttinni á kortið.

Palmer var oftar en ekki kallaður sendiherra golfsins og réði lögum og lofum í íþróttinni á sjöunda áratugnum þegar hann vann hvert stórmótið á fætur öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist