fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Allir voru komnir heim í hús

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 17. september 2020 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum komnir heim í hús. Það hefur rignt  mikið en við höfum fengið fiska,“ sagði Þröstur Reynisson í veiðihúsinu Árseli við Hvolsá. Nokkur neðar í sveitinni er systir hans,  Hugrún á Völlum, og hún lánaði okkur mynd af Gullafossi og Staðarhólsánni  í miklum vatnavöxtum í gær.

,,Það er skíta veður hérna en 11 stiga hiti,“ sagði Hugrún á Völlum um stöðuna.

,,Við fengum tvær bleikjur og einn lax ofarlega í Svínadalnum,“ sagði Þröstur Reynisson og bætti við.

,,Ég reyni í Brekkudalnum á morgun aftur þó vatnið sé mikið, Við verðum hérna næstu daga en núna eru komnir 100 laxar úr Hvoslá og Staðarhólsánni og hellingur af bleikjum,“ sagði Þröstur.

Víða hefur rignt og árnar hafa aukist verulega. Það gæti hleypt lífi í veiðina þegar vatnið minnkar aftur, hvernær sem það verður.

 

Mynd. Það hefur rignt mikið fyrir vestan eins og víða í næsta nágrenni eins og sést við Staðarhólsá í Dölum í gær. Mynd Hugrún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu