fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Clapton mættur enn eitt árið til veiða

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistamaðurinn Eric Clapton er mættur en eitt árið til veiða í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu. Núna sem hluthafi í GogP  sem er með leigusamning við veiðifélag Vatnsdalsár. Með Clapton í fyrirtækinu eru Björn K. Rúnarsson og Sturla Birgisson.
Þrátt fyrir Covid ástand er Clapton mættur enn eitt árið í árið  til veiða  í Vatsdalsá. Nokkur ár þar á undan veiddi hann í Laxá á Ásum  og hefur síðan veitt í Vatnsdalsá.  En frekar róleg veiði hefur verið í Vatnsdalsá  en það eru komnir nú um 170 laxar.
En það aldrei að vita hvað skeður þegar Clapton mætir með stöngina, ekki gítarinn, á bakka Vatnsdalsár. Árið 2016 setti hann í 108 sentimetra lax á fluguna Night Hawk númer 14 og aldrei að vita nema hann setji hana undir aftur í þessum veiðitúr. Og þá getur allt skeð.
Mynd. Eric Clapton með risalax sem hann veiddi í Vatnsdalsá fyrir fjórum árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“