fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Clapton mættur enn eitt árið til veiða

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistamaðurinn Eric Clapton er mættur en eitt árið til veiða í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu. Núna sem hluthafi í GogP  sem er með leigusamning við veiðifélag Vatnsdalsár. Með Clapton í fyrirtækinu eru Björn K. Rúnarsson og Sturla Birgisson.
Þrátt fyrir Covid ástand er Clapton mættur enn eitt árið í árið  til veiða  í Vatsdalsá. Nokkur ár þar á undan veiddi hann í Laxá á Ásum  og hefur síðan veitt í Vatnsdalsá.  En frekar róleg veiði hefur verið í Vatnsdalsá  en það eru komnir nú um 170 laxar.
En það aldrei að vita hvað skeður þegar Clapton mætir með stöngina, ekki gítarinn, á bakka Vatnsdalsár. Árið 2016 setti hann í 108 sentimetra lax á fluguna Night Hawk númer 14 og aldrei að vita nema hann setji hana undir aftur í þessum veiðitúr. Og þá getur allt skeð.
Mynd. Eric Clapton með risalax sem hann veiddi í Vatnsdalsá fyrir fjórum árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025