fbpx
Mánudagur 20.október 2025

Eftirminnilegur dagur í veiðiskapnum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við fórum í Hólsá og það komu tveir maríulaxar á land, frábær dagur fyrir framtíðar veiðimenn,“ sagði Pétur Pétursson en sonurinn veiddi maríulaxinn og konan mín líka, skemmtilegur dagur hjá okkur.

,,Sonurinn, Pétur Jóhann 8 ára, veiddi maríulaxinn en hann fékk fiskinn á spún. Nokkrum dögum áður fékk hann nýjar vöðlur og veiðitúr í framhaldinu. Hann var brasa við fiskinn í einar tíu mínútur með fiskinn og hann var 6.2 pund. Mamma hans, Kristún Ingadóttir, kom í smá tíma og náði líka í sinn fyrsta lax,“ sagði Pétur ennfremur um eftirminnilegan dag í veiðiskapnum.

 

Mynd. Pétur Jóhann Pétursson með maríulaxinn sinn. Mynd PP

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Staðan aldrei erfiðari – „Dæmi um að greiða þurfi foreldrum og forráðamönnum fyrir að taka þátt í fjáröflunarverkefnum“

Staðan aldrei erfiðari – „Dæmi um að greiða þurfi foreldrum og forráðamönnum fyrir að taka þátt í fjáröflunarverkefnum“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Potter tekinn við
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi