fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020

Veiðimenn að fá væna fiska á stöngina

Gunnar Bender
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víða fín veiði á bryggjum landsins þessa dagana og veiðimenn að fá væna  fiska á stöngina. Einar Kristinn  Garðarsson 12 ára veiddi þennan bolta þorsk á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær og var hann með öruggt löndunarlið sér til aðstoðar þegar fiskurinn kom á land.

,,Fiskurinn tók svartan tóbý og veiðimaðurinn missti næstum stöngina þegar stóri boltinn tók,“ sagði annar löndunarmaður um veiðina. Ekki voru margir að veiða í gær en fiskurinn er flottur hjá Einari.

 

Mynd. Einar Kristinn Garðarsson með þorskinn. Mynd Leifur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er tap á alla kanta“

„Þetta er tap á alla kanta“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Bjóða íslenskum börnum að skoða eldflaugaskotpall Skyrora í dag

Bjóða íslenskum börnum að skoða eldflaugaskotpall Skyrora í dag
Bleikt
Fyrir 10 klukkutímum

Dagur örvhentra er í dag – Myndir sem sýna raunveruleika örvhentra

Dagur örvhentra er í dag – Myndir sem sýna raunveruleika örvhentra
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurá stórfljót yfir að líta eftir sanslausar rigningar

Norðurá stórfljót yfir að líta eftir sanslausar rigningar