fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Fimm laxar komnir á land í Norðurá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 4. júní 2020 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu eru nú þegar komnir fimm laxar á land í Norðurá en áin opnaði með formlegum hætti árla morguns. Helgi Björnsson og eiginkona hans opnuðu ána að þessu sinni.

Veiðin fór rólega af stað en Helgi sagði í samtali við Veuðipressuna vera viss um að það styttist í fyrsta laxinn og það voru orð að sönnu.

,,Það er gaman hérna og umhverfið allt rosalega fallegt. Ég hef veitt áður laxa og fyrir nokkrum árum setti ég í 20 punda lax í Eystri Rangá,“ sagði Helgi Björnsson.

 

Mynd: Staðan við Norðurá í morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Æskuheimili fyrrverandi forseta Íslands til sölu

Æskuheimili fyrrverandi forseta Íslands til sölu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“