fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Fyrsti laxinn kominn á land í Hallá

Gunnar Bender
Laugardaginn 27. júní 2020 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum búnir að sjá  laxa fyrir fyrir nokkru síðan í Kjalarlandsfossinum, allavega 5 laxa, og svo fórum við reyna og einn þeirra tók fljótlega,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson sem veiddi fyrsta laxinn í ánni á þessu sumri.
,,Fyrsti kom í fossinum á Silver oranges númer 4. Þetta var gaman og mér sýnist axinn sé snemma á ferðinni í á. Ég held og hef það svona á tilfinningunni að þetta verði gott sumar hjá okkur í Hallá. Það er bara veitt á flugu og öllum fiski sleppt. Stefnan hjá okkur félögunum er að koma ánni upp aftur,“ sagði Skúli ennfremur.
Mynd. Skúli Húnn Hilmarsson með fyrsta laxinn úr Hallá  en eins og sést eru ennþá skalfar við ána.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum