fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Sáum laxa á Brotinu

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 26. maí 2020 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lax er farinn að sjást víða í ánum eins og í Laxá í Leirársveit, Laxá í Kjós, Elliðaánum og Þjórsá. Í Norðurá í Borgarfirði sáust fyrstu laxarnir um helgina en áin opnar 4.júní.

,,Við vorum að vinna við Norðurá um helgina og kíktum niður að Laxfossi,“ sagði Einar Sigfússon er við spurðum hann um stöðuna við Norðurá og  Einar bætti við.

,,Það voru allavega 3 eða 4 laxar á Brotinu, erfitt að sjá en áin var svo græn á litinn. Þrír laxar sáust vel svo hann er mættur. Það kemur í ljós á allra næstu dögum hverjir munu opna ána,“ sagði Einar ennfremur.

Það er búið að byggja nýja kálf en hinn eyðilagist í fyrra svo það er hægt að komast yfir ána fyrir ofan Stokkhylsbrotið á kláfnum.

 

Mynd. Það hefur oft verið fjór í opnun Norðurá og alltaf komið laxar á land. Mynd    G. Bender.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“