fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Hreðavatn kraumaði af fiski í gærkveldi

Gunnar Bender
Föstudaginn 22. maí 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silungsveiðin fer víða vel af stað þessa dagana og margir að veiða. Veðrið hefur leikið við landsmenn síðustu daga og hér sunnanlands er spáin mjög góð fyrir helgina.

Við Hreðavatn í gærkveldi voru nokkir að veiða og veiðin var fín og fiskurinn vænn. Vatnið kraumaði á stórum hluta í gær og fiskurinn er vænni en oft áður og tók vel í hjá veiðimönnum.

,,Þetta var frábært, fengum 10 fiska og flesta væna,“ sagði María Gunnarsdottir sem veiddi 6 flottar bleikjur í vatninu sem kraumaði þegar lognið skall á Hreðavatn undir miðnætti.

 

Mynd María Gunnarsdottir með flotta bleikju úr Hreðavatni í gærkveldi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

„Maðurinn minn kallar nafn fyrrverandi í svefni“

„Maðurinn minn kallar nafn fyrrverandi í svefni“
Pressan
Í gær

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum
433Sport
Í gær

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta