fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Hreðavatn kraumaði af fiski í gærkveldi

Gunnar Bender
Föstudaginn 22. maí 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silungsveiðin fer víða vel af stað þessa dagana og margir að veiða. Veðrið hefur leikið við landsmenn síðustu daga og hér sunnanlands er spáin mjög góð fyrir helgina.

Við Hreðavatn í gærkveldi voru nokkir að veiða og veiðin var fín og fiskurinn vænn. Vatnið kraumaði á stórum hluta í gær og fiskurinn er vænni en oft áður og tók vel í hjá veiðimönnum.

,,Þetta var frábært, fengum 10 fiska og flesta væna,“ sagði María Gunnarsdottir sem veiddi 6 flottar bleikjur í vatninu sem kraumaði þegar lognið skall á Hreðavatn undir miðnætti.

 

Mynd María Gunnarsdottir með flotta bleikju úr Hreðavatni í gærkveldi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður