fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Kuldalegt  í Fljótunum 

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 14. maí 2020 23:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 Það er óhætt að segja að það sé kuldalegt umhverfið í Fljótunum þótt komið sé fram í miðjan maí. María Gunnarsdóttir, ljósmyndari, var á ferðinni þar um slóðir í morgun, notaði tækifærið og fangaði þessa fallegu mynd. Eins og sjá má er Miklavatnið nánast þakið ís. Þess má geta að á sama tíma í fyrra var engin ís á vatninu og mun minni snjór á svæðinu.
Kuldatíðinni lýkur að lokum og þangað til verður að sýna þolinmæði. Veðurspáin á þessum slóðum næstu daga gerir ráð fyrir frekar köldu veðri. Eftir helgina er búist við að fari að hlýna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík